Unnið er hörðum höndum að koma upp nýjasta hótelinu á Siglufirði og er enn mikil vinna framundan. Stórvirkar vinnuvélar eru nú á svæðinu og mikið líf.

12368542494_1f5fcdb5e0_c 12368270003_e38dc0acfa_c