Væntanlegar framkvæmdir næsta árs og endanlegur listi hefur verið samþykktur af Umhverfisráði Dalvíkurbyggðar. Eftirfarandi verkefni verða tekin fyrir árið 2012:

Svarfaðarbraut , endurnýjun götulýsingar  1.840.000
Svarfaðarbraut , endurnýjun götulýsingar, ljósker  300.000
Mímisvegur, endurnýjun götulýsingar 2.300.000
Stígur milli Dalvíkurskóla og Svarfaðarbraut, lagfæring og hraðahindrun  630.000
Kirkjuvegur, frágangur á eyjum  1.100.000
Gatnamálun, laga á gangbraut og gatnamótum 1.000.000
Bílastæði við kaupfélagi á Hauganesi, frágangur  600.000
Kumlateigur við Gunnarsbraut  848.000
Gangstétt, Grundargata; 120m x 2 2.754.000
Leiksvæði við Skógarhóla, göngustígur, 140m 3.158.000
Hringtún, vistgata 65m 1.461.000
Girðing við Dalvíkurkirkjugarð 1.000.000
Malarefni í yfirlag gatna 1.000.000
Stígur frá Reynihólum að Böggvisbraut, 40m 1.030.000
Samtals kr.  19.021.000