Frambjóðendur Viðreisnar í Norðausturkjördæmi bjóða öllum að koma að leika í íþróttasalnum í Ólafsfirði í dag kl. 14:00, ungum sem öldnum. Þau sem vilja brenna orku með hlaupum og sprelli mega það, þau sem vilja brenna orku með því að deila því sem liggur þeim á hjarta, geta tekið samtalið við frambjóðendur sem verða á staðnum.
Komdu við, taktu börnin eða barnabörnin með og búum til skemmtilega stemmingu.
Frambjóðendur Viðreisnar verða svo í Kjörbúðinni á Siglufirði í dag kl. 16-17.