Við fengum sendar þessar frábæru drónamyndir frá Patrick Bors íbúa á Siglufirði sem keyrði upp drónan sinn á Trilludögum og tók nokkrar myndir yfir hafnarsvæðið þar sem fjöldi manns var saman kominn vegna Síldarhátíðar og vígslu minnisvarðans.

Myndirnar eru teknar úr u.þ.b. 50 metra hæð.

Þökkum Patta fyrir myndirnar sem eru birtar hér með hans leyfi.

Ljósmynd: Patrick Gabriel Bors
Ljósmynd: Patrick Gabriel Bors
Ljósmynd: Patrick Gabriel Bors
Ljósmynd: Patrick Gabriel Bors
Ljósmynd: Patrick Gabriel Bors
Ljósmynd: Patrick Gabriel Bors
Ljósmynd: Patrick Gabriel Bors
Ljósmynd: Patrick Gabriel Bors
Ljósmynd: Patrick Gabriel Bors