Tveir erlendir ferðamenn á ferð um landið á mótorhjóli sumarið 2011. Þessi kafli er frá Snæfellsnesi til Siglufjarðar, yfir Þverárfjallið. Þau gista svo á Gistihúsinu Hvanneyri á Siglufirði og einnig má sjá frábærar myndir frá Siglufirði í þessu myndbandi. Mjög flottar síðustu mínúturnar í myndbandinu sem sýna þegar að þau aka inn á Siglufjörð.