Ákveðið hefur verið að breyta um undirkjördeild í Fjallabyggð í næstu forsetakosningum þann 1. júní. Áður var ákveðið að kjósa skyldi í Íþróttahúsinu á Siglufirði og í Menntaskólanum á Tröllaskaga í Ólafsfirði.  Þessari ákvörðun hefur nú verið breytt og fara nú kosningar fram í Ráðhúsi Fjallabyggðar á Siglufirði og í Menntaskólanum á Tröllaskaga í Ólafsfirði.
Sjáumst á kjördag!