Foreldrafundur verður á Leikskálum á Siglufirði fimmtudaginn 20. september klukkan 16:30. Á fundinum verður kynning á starfi leikskólans og deildarstjórar kynna fyrir foreldrum hvernig vetrarstarfið fer fram á hverri deild fyrir sig.