Kylfingurinn Elín Guðmundsdóttir sló draumahöggið um Hvítasunnuhelgina á Jaðarsvelli á Akureyri. Hún fór holu í höggi á 8. brautinni en hún sló höggið með hybrid kylfu.