Hinn árlegi Flugdagur Flugsafns Íslands verður haldinn 21. júní kl. 12-16 á Akureyri.  Allar gerðir af flugi og fluglistum. Flugvélar frá öllum gerðum, svifflugur, flugvængir, fisvélar og þyrlur. Aðgangseyrir er 1000 kr.