Það voru stjórnarmennirnir Þorgeir Bjarnason og Eiður Hafþórsson sem opnuðu Flókadalsá efri þann 15. júní. Ekki var reynt mikið að veiða en bleikjur sáust í nokkrum stöðum.
Enn eru lausir nokkrir veiðidagar og er um að gera að tryggja sér ódýr veiðileyfi í þessar bleikjuperlu. Upplýsingar umleyfi fást hjá Jóni Heimir í síma 862-5583.