Hús frítímans á Sauðárkróki hélt flóamarkað s.l sunnudag. En þar var hægt að gera kjarakaup á öllu á milli himins og jarðar s.s. VHS spólum, fötum, kökum, bjórdælu og diskókúlu ásamt fleiru lífsnauðsynlegu. FeykirTV var á staðnum og tók upp þessa klippu.