Fljótamótinu í skíðagöngu sem fara átti fram á föstudaginn langa hefur verið aflýst vegna snjóleysis og hita í veðurspánni. Mótinu var einnig afleyst í fyrra vegna snjóleysis.
Snjóinn hefur tekið svakalega hratt upp síðustu daga.
Allir skráðir þátttakendur munu fá endurgreitt.