Fengum fleiri aðsendar myndir frá fyrsta keppnisdegi á Reycup. Keppendur fengu frábært veður á fyrsta degi og spáin er góð framyfir helgina. Aftur er um að ræða myndir frá 4. flokki kvenna, myndir frá Safamýrinni og frá Laugardalnum.

Þökkum Hrólfi Baldurssyni fyrir þessar aðsendu myndir.

Liðin eiga alls 5 leiki í riðlunum í dag. Grein verður frá úrslitum leikjanna seint í kvöld.