Í lok síðasta árs rann út umsóknarfrestur um stöðu forstjóra Sjúkrahússins á Akureyri (FSA) Ráða á í starfið frá 1. febrúar. Fjórar umsóknir bárust um starfið þeir eru Þorvaldur Ingvarsson bæklungarskurðlæknir, Jón Helgi Björnsson, Magnús Stefánsson og Valbjörn Steingrímsson.