Föstudaginn 11. apríl ætlar Tennis- og Badmintonfélag Siglufjarðar að vera með Fjölskyldudag í íþróttahúsinu á Siglufirði frá klukkan 16:00-18:00.
Iðkendur, fjölskyldur þeirra og áhugasamir eru hvattir til að kíkja við.
Það verður heitt á könnunni og elstu iðkendur TBS ætla að selja vöfflur og með því í sjoppunni.