Fjölskylduhátíð er haldin í Hrísey, perlu Eyjafjarðar þessa helgina. Fjölbreytt dagskrá er alla helgina, vitaferðir, óvissuferðir, ratleikur, skeljakappát, sápufótbolta, hjólböruformúla, kirkjutröppuhlaup og söngvarakeppni svo eitthvað sé nefnt. Árni Johnsen stjórnar brekkusöng. Hríseyjarferjan fer á 2ja tíma fresti frá Árskógssandi, sjá áætlun hér.
Sjá vefinn www.hrisey.net , einnig má sækja dagskránna hér.