Skíðasvæðið í Skarðsdal er opið um páskana og opnaði kl. 10 í morgun, Skírdag, en opið er til 16 í dag. Fjölmenni er í brekkunum eins og sjá má í vefmyndavélinni og góð röð í lyftuna. Allar lyftur er opnar og tvær leikjabrautir hafa verið settar upp.  Samkvæmt upplýsingum frá staðarhaldara voru um 800 manns í fjallinu í dag.

skardsdalur170414