Í gær voru um 550-600 manns á skíðum í Skarðsdal á Siglufirði. Í dag er einnig opið og margir komnir í fjallið. Opið veður til kl. 16:00 í dag.  Fjórar lyftur eru opnar í dag og er snjórinn blautur. Opið verður alla páskana frá kl. 10-16.

Gæti verið mynd af texti