Fjöllistahópur mun  setja upp sýninguna “Musical juggling” í Alþýðuhúsinu á Siglufirði, sunnudaginn 22. júní kl. 15.  Sýningin höfðar til allra aldurshópa og er í senn skemmtileg, ljóðræn og listræn.  Aðgangur er ókeypis, en tekið er á móti frjálsum framlögum.

musical jugglingSIGLO_web