Samkvæmt nýjustu upplýsingum þá eru fjórir einstaklingar í Dalvíkurbyggð með Covid smit og þrettán aðrir í sóttkví. Þá eru þrír í sóttkví í Hrísey.

Tveir eru með covid á Siglufirði og einn í sóttkví.

Alls eru 231 í sóttkví á Norðurlandi eystra og 64 í einangrun.