Fjármálastjóri Fjallabyggðar, Bragi Freyr Kristbjörnsson hefur sagt starfi sínu lausu og lætur af störfum 31. maí næstkomandi. Bragi var deildarstjóri stjórnsýslu- og fjármáladeildar í tíð Sigríðar Ingvarsdóttur, fyrrum bæjarstjóra Fjallabyggðar.
Hann var ráðinn til sveitarfélagsins árið 2022.