Hafnarstjórn Fjallabyggðar hefur samþykkt tilboð frá Stálsmiðjunni Framtaki í Garðabæ í nýjan löndunarkrana fyrir Fjallabyggðarhafnir.
Yfirhafnarvörður Fjallabyggðarhafna mun ganga frá kaupum og undirbúa uppsetningu.
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]