Fjallabyggð mun úthluta allt að 2,750.000 milljónum króna til grænna styrkja á árinu 2023, en það er nýr styrkjaflokkur innan sveitarfélagsins. Grænn styrkur – umhverfisstyrkur Fjallabyggðar sem ætlað er að styðja við aðila sem vinna að umhverfisverkefnum í sveitarfélaginu.