Tvær tillögur liggja fyrir um staðarval nýs kirkjugarðs í Ólafsfirði.  Samþykkt hefur verið að vera með ráðgefandi viðhorfskönnun meðal íbúa í Ólafsfirði í póstnúmerum 625-626 fyrir 18 ára og eldri.
Framkvæmdin verður unnin í gegnum Betra Ísland.
Bæjarstjórn Fjallabyggðar taldi brýnt að óska eftir áliti íbúa áður en staðsetningum á nýjum grafreit í Ólafsfirði yrði ákveðinn.