Fjallabyggð fékk nokkrar umsóknir þegar auglýst var eftir rekstraraðilum tjaldsvæði í sveitarfélaginu.
Sveitarfélagið hefur samþykkt að gengið verði til samninga við Evanger ehf. um rekstur tjaldsvæða á Siglufirði og við Keyrum ehf. um rekstur tjaldsvæðis í Ólafsfirði.
Velkomin á tjaldsvæðin í Fjallabyggð í sumar.