Skíðafélag Dalvíkur og Skíðafélag Ólafsfjarðar bjóða til FIS og bikarmóts SKÍ og Sparisjóðs Svarfdæla í flokki 15 ára og eldri helgina 14-15 janúar 2012.
Keppt verður í tveimur stórsvigum. Dagskráin er eftirfarandi:

Föstudagurinn 13. janúar.
Kl. 20:00 Farastjórafundur í Tindaöxl Ólafsfirði.
Laugardagurinn 14. janúar. Dalvík
Kl. 10:45 Stórsvig kvenna
Kl. 11:15 Stórsvig karla
Kl. 13:30 Stórsvig kvenna
Kl. 14:00 Stórsvig karla
Verðlaunaafhending við Brekkusel
Fararstjórafundur í Brekkuseli
Sunnudagurinn 15 janúar. Dalvík
Kl. 10:45 Stórsvig kvenna
Kl. 11:15 Stórsvig karla
Kl. 13:30 Stórsvig kvenna
Kl. 14:00 Stórsvig karla
Verðlaunaafhending við Brekkusel