Alls verða fimm fermingarmessur um komandi helgi í Dalvíkurprestakall, tvær laugardaginn 27. maí og þrjár sunnudaginn 28. maí. Fermt verður í Dalvíkurkirkju kl. 10:30, laugardaginn 27. maí.
Laugardaginn 27. maí:
- kl. 10.30 í Dalvíkurkirkju
- kl 13.00 í Hríseyjarkirkju
Hvítasunnudagur 28. maí:
- kl 10.30 í Dalvíkurkirkju –
- kl 12.00 í Möðruvallakirkju
- kl 13.00 í Stærri-Árskógskirkju