Fjölmörg fermingarbörn frá Eyjafjarðarsvæðinu voru stödd á Dalvík í dag auka presta, djákna, leiðtoga og starfsfólki úr kirkjum Eyjafjarðar- og Þingeyjarprófastsdæmis.
Fjörið hófst klukkan 10 í morgun þegar Sigurður Ingimarsson hristi hópinn saman með söngstund í íþróttahúsinu og endaði með stuttri helgistund í Dalvíkurkirkju. Við tóku fjölmargar smiðjur, matur og kaffistund.
Húsfyllir var í kirkjunni og íþróttasalnum en um 230 börn voru auk umsjónaraðila.