Ferðafélag Akureyrar stendur fyrir ferðakynningu ársins í máli og myndum í Hömrum, litla salnum í Hofi, fimmtudaginn 13. febrúar kl. 20.00.
Frímann Guðmundsson, formaður ferðanefndar kynnir.
Fyrirlesari: Jón Gauti Jónsson ,Fyrirlestur fjallar um fjallamensku.
Kynning á útivistarvörum frá Horninu, Sportveri og Skíðaþjónustunni og Íslensku Ölpunum.
Aðgangseyrir kr. 1.000. Hægt verður að kaupa kaffi og meðlæti á veitingastaðnum í Hofi.