Stjórn Félags Eldri borgara á Siglufirði hefur sent Fjallabyggð erindi er varðar tillögu um að félagið afsali sér púttvellinum til Fjallabyggðar, ásamt umsjón og umhirðu vallarins.
Fjallabyggð hefur þú fengið völlinn í sínar hendur og mun útfæra umsjón og umhirðu púttvallarins.
Fyrsta skóflustungan af vellinum var tekið árið 2019, en nokkur bið hafði verið eftir því að Fjallabyggð fyndi lóð fyrir völlinn.
Nýr púttvöllur er einnig í Ólafsfirði, fyrir þá sem sækjast í þetta sumarsport.