Farandsýning Síldarminjasafnsins fer um landið í ár eins og síðasta ár en sýning var sett upp á Raufarhöfn núna um páskana. Aðrir staðir verða: Vopnafjörður, Vestmannaeyjar, Reykjavík, Akranes og Keflavík.  Sýninguna má rekja til sögusýningar um 100 ára bræðsluiðnaðar á Íslandi sem opnuð var á Síldarminjasafninu árið 2012 og fór einnig um landið árið 2013 sem farandsýning.

Bræðsluverksmiðjur voru stórar sem smáar og voru starfræktar á 45 stöðum hérlendis, alls rúmlega 80 talsins.

rsz_1safnhusinok
Mynd: www.sild.is