Miðvikudaginn 28. maí, fimmtudaginn 29. maí og föstudaginn 30. maí verða samkomur á Dalvík, Siglufirði og Ólafsfirði þar sem góðir gestir frá Leirvik í Færeyjum koma í heimsókn. Munu þeir bjóða upp á Færeyingakvöld með söng og frásögnum. Dagskráin hefst kl. 20:00 á öllum stöðum. Allir velkomnir.

Faereyingakvold_Plakat_web