Ljóðasetur Íslands er opið á morgun, sumardaginn fyrsta og þá er einnig Eyfirski safnadagurinn. Þemað í ár börn og barnamenning. Af því tilefni verður sérsýning á vísna- og ljóðabókum fyrir börn á Ljóðasetrinu á morgun og kl. 16.00 verða leikin og sungin lög fyrir krakka á öllum aldri. Opið kl. 14.00 – 17.00. Allir velkomnir. Enginn aðgangseyrir.