Evrópskir kvikmyndadagar verða nú haldnir í annað sinn á Akureyri og hefjast 24. október. Það er kvikmyndaklúbburinn KvikYndi sem stendur fyrir hátíðinni í samstarfi við Evrópustofu, Sambíó Akureyri og Bíó Paradís. Þrjár myndanna eru með enskum texta en opnunarmyndin er með íslenskum texta. Ókeypis aðgangur á sýningarnar á meðan húsrúm leyfir en hver mynd er sýnd einu sinni.

Dagskrá hátíðarinnar má sjá hér.

effi-augl-