Síldarminjasafnið á Siglufirði hefur greint frá því að erlendir fjölmiðlar hafi nýlega fjallað ítarlega um safnið og síldarárin á Siglufirði.
Eina mjög góða grein úr norsku blaði má lesa hér og hér. Einnig má lesa ættarsöguna um Róaldsfjölskylduna, hérna.