Ljóst er að aðgerða er þörf til að rétta af fjárhag sveitarfélagsins Langanesbyggðar. Lagðar hafa verið fram rekstrartölur úr ársreikningum annarra sveitarfélaga til samanburðar, þróun fjármála Langanesbyggðar og tillögur til úrbóta.