Gunnsteinn Ólafsson á Þjóðlagasetrinu á Siglufirði tók vel á því í morgun og hreinsaði burtu mikinn skafl fyrir framan setrið. Almennur opnunartími er frá 1. júní á Þjóðlagasetrinu en opið fyrir sérstakar hópaopnanir þess á milli. Þjóðlagahátíðin í ár verður haldin 3.-7. júlí og ber yfirskriftina “Kysstu mig hin mjúka mær“. Meðal gesta í ár eru Krummi Björgvinsson og Ragnheiður Gröndal.
Dagskráin í ár er komin upp og er eftirfarandi:
Miðvikudagur 3. júlí 2024
Siglufjarðarkirkja kl. 20.00 – 21.00
Franskir kastalar og armenskar gyðjur. Verk eftir Poulenc, Khatsaturian og Milhaud
Ármann Helgason klarinett, Gunnhildur Daðadóttir fiðla, Ingunn Hildur Hauksdóttir píanó

Tónleikapassi eða miðar á staka tónleika.
Nánar um tilboð og afsláttarkjör.
Bátahúsið kl. 21.30 – 22.30
Söngvar Vesturfaranna – Söngleikhús
Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir söngur, Eyjólfur Eyjólfsson söngur, flautur og langspil, Francisco Javier Jáuregui gítar
Tveir ungir Íslendingar flýja Ísland eftir frostaveturinn mikla 1918 og setjast að í Kanada. Íslensk og amerísk þjóðlög fléttast inn í frásögnina.

Tónleikapassi eða miðar á staka tónleika.
Nánar um tilboð og afsláttarkjör.
Bræðsluverksmiðjan Grána kl. 23.00 – 24.00
Flow my tears. Ensk og íslensk þjóðlög.
María Konráðsdóttir söngur, Svanur Vilbergsson gítar

Fimmtudagur 4. júlí 2024
Siglufjarðarkirkja kl. 17.00 – 18.00
Látið strengina óma! Eldfjörug þjóðlagatónlist frá Eistlandi. Félagar í stengjasveitinni Tuuleviiul frá Eistlandi. Stjórnandi Kristi Alas

Siglufjarðarkirkja kl. 20.00 – 21.00
Eitt sinn fór ég yfir Rín. Íslensk þjóðlög og verk frá endurreisnartímanum leikin á upp-runanleg hljóðfæri.
Vera Hjördís Matsdóttir söngur, Laura Audonneet blokkflautur og skálmpípa, Marguerite Maire blokkflautur, Aurora Rósudóttir Luciano endureisnarbásúna og skálmpípa

Tónleikapassi eða miðar á staka tónleika.
Nánar um tilboð og afsláttarkjör.
Bátahúsið kl. 21.30 – 22.30
Í Víðihlíð – Bandarísk sveitatónlist frá 1920
SLO County Stumblers Duo
Casy Meikle fiðla, Daniel Bohlman banjó

Tónleikapassi eða miðar á staka tónleika.
Nánar um tilboð og afsláttarkjör.
Rauðka kl. 23.00 – 24.00
Islandsk jazz på dansk. Cathrine Legardh syngur eigin texta við lög eftir Sigurð Flosason.
Cathrine Legardh söngur, Sigurður Flosason saxófónn, Anna Gréta Sigurðardóttir píanó, Birgir Steinn Theódórsson bassi, Einar Scheving slagverk

Tónleikapassi eða miðar á staka tónleika.
Nánar um tilboð og afsláttarkjör.
Föstudagur 5. júlí 2024
Siglufjarðarkirkja kl. 20.00 – 21.00
Strengjakvartettinn Jökla
Strengjakvartettinn Jökla leikur verk eftir Þorkel Sigurbjörnsson, Aulis Sallinen og Haydn þar sem íslensk, norræn og þýsk þjóðlög koma við sögu.
Gunnhildur Daðadóttir fiðla, Gróa Margrét Valdimarsdóttir fiðla, Guðrún Hrund Harðardóttir víóla, Guðný Jónasdóttir selló.

Nánar um tilboð og afsláttarkjör.
Bátahúsið kl. 21.30 – 22.30
Dísir ljóða. Verur og þjóðlög af öðrum heimi.
Ragnheiður Gröndal píanó og söngur, Þórhildur Örvarsdóttir söngur, Guðmundur Pétursson gítar, Eyþór Ingi Jónsson orgel

Tónleikapassi eða miðar á staka tónleika.
Nánar um tilboð og afsláttarkjör.
Rauðka kl. 23.00 – 24.00
Krummi og krákurnar. Frumsamið efni eftir Krumma Björgvinsson.
Krummi Björgvinsson söngur og gítar, Bjarni Sigurðsson gítar, Óttar Sæmundsen bassi, Eric Quick trommur

Tónleikapassi eða miðar á staka tónleika.
Nánar um tilboð og afsláttarkjör.
Laugardagur 6. júlí 2024
Kirkjuloftið kl. 10.00-12.00
Íslenskir og danskir þjóðdansar. Kennarar: Atli Freyr Hjaltason, Maren Hallberg og Jørgen Dickmeiss. Opið öllum ókeypis.
Siglufjarðarkirkja kl. 14.00 – 15.00
Miðnætursól. Frumflutt nýtt verk eftir Zvezdönu Novakovic.
Þjóðlagasöngkonana Zvezdana Novakovic frá Slóveníu og strengjakvartettinn Jökla

Tónleikapassi eða miðar á staka tónleika.
Nánar um tilboð og afsláttarkjör.
Þjóðlagasetrið kl. 15.30 – 16.30
Kvæðamannakaffi með vestfirska kvartettinum Hljómórum.
Dagný Arnalds söngur, Rúna Esradóttir söngur, Svanhildur Garðarsdóttir söngur, Jóngunnar Biering Margeirsson söngur og gítar

Siglufjarðarkirkja kl. 17.00 – 18.00
Danska þjóðlagadúóið Svøbsk
Maren Hallberg harmónika og söngur, Jørgen Dickmeiss fiðla, gítar og söngur

Tónleikapassi eða miðar á staka tónleika.
Nánar um tilboð og afsláttarkjör.
Bátahúsið 20.30 – 22.30
Uppskeruhátíð. Listamenn af hátíðinni koma fram
Sérstakur heiðursgestur: Kvæðakórinn. Stjórnandi: Linus Orri Gunnarsson Cederborg

Tónleikapassi eða miðar á staka tónleika.
Nánar um tilboð og afsláttarkjör.
Rauðka kl. 23.00 – 24.00
Dansleikur í dönskum sveitastíl
Maren Hallberg harmonika og söngur, Jørgen Dickmeiss fiðla, gítar og söngur

Tónleikapassi eða miðar á staka tónleika.
Nánar um tilboð og afsláttarkjör.
Sunnudagur 7. júlí 2023
Siglufjarðarkirkja kl. 14.00 – 16.00
Sinfóníuhljómsveit unga fólksins
Hljómsveitin leikur svítu úr Blindisleik eftir Jón Ásgeirsson, nýjan píanókonsert eftir Gunnar Andreas Kristinsson og sinfóníu nr. 4 eftir Jóhannes Brahms. Einleikari er Joachim Kwetzinsky píanóleikari, Noregi. Stjórnandi: Gunnsteinn Ólafsson.
Tónleikarnir verða endurteknir í Langholtskirkju mánudaginn 8. júlí 2024 kl. 20.00.

Tónleikapassi eða miðar á staka tónleika.