Enginn kemst inn eða út úr Fjallabyggð ennþá, ófært er um Siglufjarðarveg og Ólafsfjarðarmúlinn er lokaður vegna snjóflóðahættu. Þá er lokað um Grenivíkurveg vegna snjóflóðs og Öxnadalsheiðin er enn ófær en opnar líklega eftir hádegið í dag. Lokað er um Þverárfjall.

nordurl1