Verkfall framhaldsskólakennara er hafið en þeir kennarar sem ekki eru í félagi framhaldsskólakennara eru þó ekki í verkfalli. Í Menntaskólanum á Tröllaskaga í Ólafsfirði og er hluti kennara þar á starfsbraut eru ekki í verkfalli og því kennsla í nokkrum áföngum sem falla ekki niður. Einnig eru kenndir áfangarnir LIL3C05, TÓH, og TFR.

Starfsmenn ekki í verkfalli eru:
Skólameistari, umsjónarmaður húseigna og tækja, umsjónarmaður skrifstofu, iðjuþjálfi, stuðningsfulltrúar, fjármálastjóri og kennari frá tónlistarskóla samkvæmt samningi (Ath. STÓ2B05 fellur niður).

mtr