Kominn er tími til að endurnýja neysluvatnslagnir í kjallaranum í Menntaskólanum á Tröllaskaga í Ólafsfirði. Ekki var gert ráð fyrir slíkri endurnýjun á fjárhagsáætlun Fjallabyggðar en talið er brýnt að fara í verkefnið sem fyrst og skipta um lagnir í kjallara hússins.
Fjallabyggð hefur brugðist hratt við þessum nýju upplýsingum og ætla fá verðtilboð í verkefnið.