Samkvæmt nýjustu tölum frá Lögreglunni á Norðurlandi vestra og eystra þá eru núna 19 í sóttkví á Akureyrarsvæðinu og 22 í einangrun. Allir aðrir kaupstaðir á Norðurlandi hafa enga í sóttkví eða einangrun.