Dömulegir dekurdagar verða haldnir í fjórða sinn á Akureyri helgina 6.–9. október.

Þetta er helgi þar sem vinkonur, systur, mæðgur, frænkur og vinnufélagar njóta þess að gera eitthvað skemmtilegt saman.  Hægt er að velja úr fjölda viðburða sem gleðja hjartað og verslanir og fyrirtæki bjóða mörg hver upp á ýmiskonar dömulega afslætti af þessu tilefni.

Sjá alla dagskránna hér.