Dalvíkurmótið fer fram helgina 28-29. janúar. Mótið er opið öllum til þátttöku en í flokki 11 ára og eldri eiga eingöngu þeir sem keppa fyrir hönd Skíðafélags Dalvíkur möguleika á verðlaunum.
Dagskrá:
Laugardagur 28. janúar – SVIG
09:00 Afhending númera í flokki 11 ára og eldri
09:15 Skoðun hefst hjá 11 ára og eldri
09:45 Start fyrri ferð 11 ára og eldri
10:30 Start seinni ferð 11 ára og eldri
11:30 Afhending númera í flokki 10 ára og yngri
11:45 Skoðun hefst hjá 10 ára og yngri ára
12:15 Start fyrri ferð hjá 9-10 ára
12:45 Start fyrri ferð hjá 8 ára og yngri
13:45 Start seinni ferð 9-10 ára
14:30 Start seinni ferð 8 ára og yngri
Sunnudagur 29. janúar – STÓRSVIG
09:00 Afhending númera í flokki 11 ára og eldri
09:15 Skoðun hefst hjá 11 ára og eldri
09:45 Start fyrri ferð 11 ára og eldri
10:30 Start seinni ferð 11 ára og eldri
11:15 Verðlaunaafhending 11 ára og eldri (3 fyrstu í hverri grein fá verðlaun)
11:30 Afhending númera í flokki 10 ára og yngri
11:45 Skoðun hefst hjá 10 ára og yngri ára
12:15 Start fyrri ferð hjá 9-10 ára
12:45 Start fyrri ferð hjá 8 ára og yngri
13:45 Start seinni ferð 9-10 ára
14:30 Start seinni ferð 8 ára og yngri
15:15 Verðlaunaafhending 10 ára og yngri (ATH allir keppendur 10 ára og yngri fá verðlaun)