Bréf frá fyrrverandi slökkviliðsstjóra Dalvíkurbyggðar þar sem styrktarupphæð Dalvíkurdeildar RKÍ er sögð vera kr. 300.000 er ekki í samræmi við ákvarðanir stjórnar Dalvíkurdeildar RKÍ og  hefur hún því farið fram á að krafan verði þegar afturkölluð. Stjórn Dalvíkurdeildar RKÍ hefur samþykkt að leggja fram kr. 50.000,- til kaupa á björgunarklippum.