Dalvíkurbyggð hefur gefið grænt ljós á framkvæmdaleyfi vegna stækkunar viðbyggingar og jarðvinnu hjá Sæplasti (Promens Dalvík ehf).

Kostnaður Dalvíkurbyggðar vegna samkomulagsins er áætlað kr. 3.000.000 án virðisaukaskatts.