Á Húsavík í dag kepptu Völsungur og Dalvík/Reynir í 2. deild karla á Húsavíkurvelli. Heimamenn unnu stórsigur í miklum markaleik. Dalvíkingar eru í 5. sæti þegar ein umferð er eftir og eiga ekki möguleika á að komast upp í 1. deild þetta árið. Völsungar eru hins vegar í 10. sæti en falla ekki.

Mörkin skoruðu:
1-0 Arnþór Hermannsson (’25)
2-0 Haukur Hinriksson (’28)
2-1 Markaskorara vantar (’32)
2-2 Markaskorara vantar (’43)
2-3 Markaskorara vantar (’48)
3-3 Hafþór Mar Aðalgeirsson (’51)
4-3 Rafnar Smárason (’78)
5-3 Arnþór Hermannsson (’84)
6-3 Rafnar Smárason (’87)
7-3 Arnþór Hermannsson (’94)