Dalvík/Reynir kepptu við Fjarðabyggð í 2.deild karla í dag í knattspyrnu á Dalvíkurvelli. Leiknum leik með 3-0 sigri heimamanna. Dalvíkingar enduðu í 5. sæti þetta árið með 38 stig og voru hársbreidd frá því að komast upp.

Félag L U J T Mörk Net Stig
1 Tindastóll/Hvöt 22 13 3 6 49  –  36 13 42
2 Höttur 22 12 5 5 48  –  31 17 41
3 Njarðvík 22 11 6 5 63  –  44 19 39
4 Afturelding 22 12 3 7 48  –  32 16 39
5 Dalvík/Reynir 22 12 2 8 50  –  51 -1 38
6 KF 22 9 7 6 48  –  35 13 34
7 Fjarðabyggð 22 10 4 8 33  –  36 -3 34
8 Reynir S. 22 10 2 10 61  –  57 4 32
9 Hamar 22 9 3 10 40  –  41 -1 30
10 Völsungur 22 8 2 12 54  –  56 -2 26
11 Árborg 22 2 5 15 20  –  54 -34 11
12 ÍH 22 2 2 18 30  –  71 -41 8