Fiskidagurinn mikli verður haldinn laugardaginn 10. ágúst á Dalvík með miklum hátíðarhöldum. Dagana þar í kring verður góð dagskrá í Bergi Menningarhúsi á Dalvík.

Fiskidagur_auglysing_A3