Þjóðlagahátíðin á Siglufirði heldur áfram í dag með fjölbreyttri dagskrá.

Fimmtudagur 4. júlí

Allinn kl. 17.00 

Bullutröll

Barnatónleikar með Aðalsteini Ásbergi Sigurðssyni og Þorgerði Ásu Aðalsteinsdóttur

Siglufjarðarkirkja kl. 20.00

Sönghópurinn Kvika

  • Thelma Hrönn Sigurdórsdóttir sópran
  • Hildigunnur Einarsdóttur alt
  • Pétur Húni Björnsson tenór
  • Jón Svavar Jósefsson bassi

Bátahúsið kl. 21.30 

Grikkinn Zorba

  • Ásgeir Ásgeirsson búsúkí
  • Unnur Birna Björnsdóttir söngur og fiðla
  • Haukur Gröndal klarinett og píanó
  • Þorgrímur Jónsson bassi
  • Cem Misirlioglu slagverk

Allinn kl. 23.00

Hinir ástsælu Spaðar

  • Guðmundur Andri Thorsson gítar og söngur
  • Guðmundur Ingólfsson bassi og söngur
  • Aðalgeir Arason mandólín og söngur
  • Þorkell Heiðarsson harmonikka og hljómborð
  • Magnús Haraldsson gítar og söngur
  • Guðmundur Pálsson fiðla
  • Sigurður Valgeirsson trommur