Þjóðlagahátíðin á Siglufirði verður haldin dagana 4-8 júlí 2012. Glæsileg dagskrá að vanda, bæði innlendir og erlendir listamenn munu flytja efni. Dagskráin er birt með fyrirvara um breytingar.  Allar nánari upplýsingar á heimasíðu Þjóðlagahátíðar.

Ljósmynd: Héðinsfjörður.is

Dagskrá:

Miðvikudagur 4. júlí 2012

Ráðhústorgið kl. 13.00
Gönguferð með Ferðafélagi Siglufjarðar
Gengið á Hvanneyrarhyrnu.

Siglufjarðarkirkja kl. 20.00
Kvæðamenn og dillihnúður
Bára Grímsdóttir og Chris Foster

Bátahúsið 21.30
Söngvar úr Samabyggðum
Sami folk-duo
Niillas Holmberg og Roope Mäenpää

Siglufjarðarkirkja kl. 23:00
Björg Þórhallsdóttir
Hilmar Örn Agnarsson
Elísabet Waage

Fimmtudagur 5. júlí 2012

Allinn kl. 17.15
Krummi krunkar úti. Dagskrá fyrir börn
Bára Grímsdóttir
Chris Foster

Siglufjarðarkirkja kl. 20.00
Söngvaskáldið Cornelíus Vreeswijk
Guðrún Gunnarsdóttir söngur
Gunnar Gunnarsson píanó
Jón Rafnsson bassi
Tomas Lindberg mandolin
Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson sögumaður

Bátahúsið kl. 21.30
Íslensk þjóðlög austanhafs og vestan
Richard Gillis trompet, Kanada
Guitar Islancio

Rauðka kl. 23.00
Kvöldvaka
Söngvaskáldið Svavar Knútur

Föstudagur 6. júlí 2012

Siglufjarðarkirkja kl. 20.00
Evrópskar ballöður og vísur
Kristjana Arngrímsdóttir söngur
Hljómsveitin Capella
Örn Eldjárn gítar
Lára Sóley Jóhannsdóttir fiðla
Ingólfur Pétursson kontrabassi

Bátahúsið kl. 21.00
Sænsk rómansa
Maria Misgeld söngur
Olle Lindvall gítar
Arne Forsén harmóníum
Olof Misgeld fiðla

Rauðka kl. 23.00
Ég leitaði blárra blóma
Söngvaskáldið Hörður Torfason

Laugardagur 7. júlí 2012

Grunnskólinn kl. 10.00-12.00
Búlgarskir þjóðdansar
Veska Jónsdóttir kennir

Allinn kl. 14.00
Íslensk þjóðlög
Korka
Birgit Myschi gítar, kontrabassi
Björn Emil Jónsson ásláttarhljóðfæri
Elva Dögg Valsdóttir söngur, gítar
Guðmundur Pálsson fiðla, víóla
Helga Sighvatsdóttir blokkflautur
Ingibjörg Birgisdóttir blokkflautur
Magnea Gunnarsdóttir söngur
Magnús Einarsson ásláttarhljóðfæri
Stefán I. Þórhallsson ásláttarhljóðfæri

Siglufjarðarkirkja kl. 14.00
Þjóðlög frá Úkraínu
Alexandra Chernyshova söngur
Thomas Higgerson píanó

Siglufjarðarkirkja kl. 15:30
Með væringjum
Hljómsveitin Kerala
Páll E. Pálsson bassi, söngur
Ásgeir Ásgeirsson gítar, saz, söngur
Steingrímur Guðmundsson slagverk, söngur

Allinn kl. 17.00
Melchior – útgáfutónleikar

Siglufjarðarkirkja kl. 17.00
Söngvaskáldin ensku
Júlía Traustadóttir söngur
Sólrún Gunnarsdóttir fiðla

Bátahúsið kl. 20.30
Látum sönginn óma
Ýmsir flytjendur á þjóðlagahátíðinni troða upp
Fjöldasöngur

Allinn kl. 23.00
Dansleikur
Hljómsveitin Skuggamyndir frá Byzans leikur fyrir dansi
Haukur Gröndal klarinett
Ásgeir Ásgeirsson saz baglama, bouzouki og tamboura
Erik Qvick slagverk
Þorgrímur Jónsson bassi

Sunnudagur 8. júlí 2011

Siglufjarðarkirkja kl. 14.00
Flagarakertið Don Giovanni
Tónleikauppfærsla á óperu Mozarts á íslensku
Átta ungir einsöngvarar
Sinfóníuhljómsveit unga fólksins
Stjórnandi og þýðandi: Gunnsteinn Ólafsson
Sögumaður: Bjarni Thor Kristinsson óperusöngvari

Námskeið
Rímnalaganámskeið. Kennari: Bára Grímsdóttir
Blandaður kór þjóðlagahátíðar syngur íslensk kórlög. Stjórnandi: Hilmar Örn Agnarsson
Búlgarskir þjóðdansar. Kennari: Veska Jónsdóttir
Sænsk vísnatónlist. Kennarar: Maria Misgeld og félagar
Að spila á ukulele. Kennari: Svavar Knútur
Okkering. Kennari: NN